KrakkaRÚV býður upp á vandað barnaefni á íslensku. Margt er þar í boði eins og til dæmis Stundin okkar, Krakkafréttir og skemmtilegir og fræðandi útvarpsfréttir frá Útvarpi KrakkaRÚV. Jafnframt eru að finna talsettar teiknimyndir og úrval af stórskemmtilegum þáttum fyrir eldri börnin.
Kostnaður:Ókeypis Tegund:Snjalltæki Stýrikerfi: IOS Útgáfa skoðuð:2.0.2 Dagsetning greiningar:
09.07.2021 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.