KrakkaRÚV býður upp á vandað barnaefni á íslensku. Margt er þar í boði eins og til dæmis Stundin okkar, Krakkafréttir og skemmtilegir og fræðandi útvarpsfréttir frá Útvarpi KrakkaRÚV. Jafnframt eru að finna talsettar teiknimyndir og úrval af stórskemmtilegum þáttum fyrir eldri börnin.