Í kerfinu er hægt að búa til leikrit með brúðum og tala fyrir þær. Notendur geta einnig sett sínar eigin myndir í kerfið og gert að brúðum eða bakgrunni.
Aðferð Leikur og skemmtun, Sköpun/hönnun, Samskipti og samvinna
Kostnaður:Ókeypis, Innkaup innan kennslukerfis Tegund:Snjalltæki Stýrikerfi: IOS Útgáfa skoðuð:1.6.4 Dagsetning greiningar:
11.08.2021 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.