Sphero Edu


Kerfið býður upp á að forrita Sphero róbota. Kerfið er fyrir byrjendur og þau sem eru lengra komin.

Kerfið er miðlungs flókið í notkun.

Aldur
4+
Greinar
Stærðfræði, Upplýsingatækni, Skemmtun eða frístund
Umgjörð
Gervigreindartækni og aukinn veruleiki
Aðferð
Lausnaleit, Þjálfunaræfingar, Leikur og skemmtun

Kostnaður: Nei   Tegund: Snjalltæki   Stýrikerfi: Android, IOS, Chromebækur   Útgáfa skoðuð: 6.3.3   Dagsetning greiningar: 15.02.2022 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Glósur

Samþykktarskjal