Turnoclase er app til að stjórna umræðum í kennslustofunni. Nemendur geta ýtt á takka til að fá tækifæri til að svara eða spyrja spurninga og kennarinn ýtir á „næsta“ takkann til að velja næsta nemanda.
Kostnaður: Tegund:Snjalltæki Stýrikerfi: Android, IOS Útgáfa skoðuð:3.1.12 Dagsetning greiningar:
08.12.2022 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.