TinkerCad er 3D hönnunarforrit ætlað til notkunar í skóla. Þú getur búið til kennslustofur með kennarareikningi og látið nemendur annað hvort taka þátt með því að nota nöfn sem kennarinn býr til eða láta þá búa til eigin reikninga. Í kennslustofum geta verið verkefni þar sem nemendur skila inn verkum og kennarar og nemendur geta líka farið inn í \\\\\\\"projects\\\\\\\" flipann til að leita að verkefnum.