TinkerCad


TinkerCad er 3D hönnunarforrit ætlað til notkunar í skóla. Þú getur búið til kennslustofur með kennarareikningi og látið nemendur annað hvort taka þátt með því að nota nöfn sem kennarinn býr til eða láta þá búa til eigin reikninga. Í kennslustofum geta verið verkefni þar sem nemendur skila inn verkum og kennarar og nemendur geta líka farið inn í \\\\\\\"projects\\\\\\\" flipann til að leita að verkefnum.

Kerfið er miðlungs flókið í notkun.

Aldur
5+
Greinar
Stærðfræði, List- og verkgreinar, Upplýsingatækni, Skemmtun eða frístund
Umgjörð
Gervigreindartækni og aukinn veruleiki
Aðferð
Rökhugsun og/eða gagnrýnin hugsun, Sköpun/hönnun, Leikur og skemmtun

Kostnaður: Ókeypis   Tegund: Vefkerfi, Snjalltæki   Stýrikerfi: IOS, Chromebækur, Microsoft tölva   Útgáfa skoðuð: 1.4   Dagsetning greiningar: 02.03.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Samþykktarskjal