Classroom Pencil Box
Appið er hægt að nota á marga vegu, t.d. í stærðfræðikennslu þar sem hægt er að nota tól eins og sirkil og gráðuboga. Það er líka hægt að teikna, taka myndir og skrifa texta. Kennari getur búið til kóða og deilt með hópnum og þá haft yfirsýn yfir það hvað bekkurinn er að vinna að.
Kerfið er miðlungs flókið í notkun.