micro:bitsmu
Samþykktarskjal


Í appinu er hægt að læra að forrita í JavaScript og Python. Það er hægt að skrifa kóða sjálfur eða púsla saman kóðablokkum. Appið inniheldur mörg sýnidæmi og verkefni sem hægt er að leysa en það er líka hægt að vinna frjálst. Það er hægt að tengja micro:bit kubb með bluetooth við appið og senda kóða yfir í hann en það er þó ekki nauðsynlegt að hafa hann þar sem appið sýnir „virtual“ kubb.

Kerfið er frekar flókið í notkun.

Vefsíða

Persónuverndar- stefna
Aldur
8-14 ára
Aldurstakmark
Ekkert aldurstakmark tekið fram
Greinar
Upplýsingatækni
Umgjörð
Upplýsingaveita
Aðferð
Rökhugsun og/eða gagnrýnin hugsun, Sköpun/hönnun, Upplýsingaöflun, Þjálfunaræfingar

Kostnaður: Já, Ókeypis   Tegund: Snjalltæki   Stýrikerfi: IOS   Útgáfa skoðuð: 3.0.9   Dagsetning greiningar: 02.03.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.


Persónuvernd

Ekki er möguleiki að skrá persónuuplýsingar í kerfið.
Mögulegt er að vera nafnlaus/ónafngreindur í kerfinu.
Útgefandi hefur sett persónuverndarstefnu

Gagnameðhöndlun

Gögn eru ekki vistuð í skýi.
Ekki er notast við dulritun í kerfinu.
Hægt er að prenta úr kerfinu.
Mögulegt er að senda gögn úr kerfinu.
Mögulegt er að hlaða niður gögnum í gegnum kerfið.
Mögulegt er að hlaða upp gögnum í gegnum kerfið.
Kerfið hefur aðgang að staðsetningargögnum.
Kerfið hefur ekki aðgang að myndavélagögnum.
Kerfið hefur ekki aðgang að myndaalbúmi.

Samfélagsmiðlun

Ekki er mögulegt að tengjast samfélagsmiðlum í gegnum kerfið.
Kerfið býður ekki uppá samfélagslega virkni.

Annað

Kerfið inniheldur ekki auglýsingar.
Samþykki forráðaaðila er nauðsynlegt fyrir notkun á kerfinu.
Nettenging er nauðsynleg fyrir virkni kerfisins.
Ekki er mögulegt er að virkja margþátta auðkenningu fyrir kennara.
Það eru ekki mismunandi tegundir aðganga í kerfið.
Það kemur ekki fram hvort aðgerðaskráning sé til staðar í kerfinu.
Kerfið er aðgengilegt í opinberum forritabúðum.
Ekki er mögulegt er að takmara réttindi kerfis án þess að takmarka notkunarmöguleika.
Hýsingaraðili er ekki með vottun.

Samþykktarskjal