Orðalykill


Smáforritið miðar að því að styrkja orðaforða, vinnusluminni, heyrnræna úrvinnslu og máltjáningu barna. Allt eru þetta undirstöðuþættir máls og læsis. Forritið hentar öllum þeim sem eru að læra íslensku, börnum á yngsta grunnskólastigi og eldri börnum sem eru að læra íslensku sem annað tungumál.

Kerfið er einfalt í notkun.

Aldur
Grunnskólabörn
Aldurstakmark
Ekkert aldurstakmark tekið fram
Greinar
Íslenska
Umgjörð
Skipulags-/ námsumsjón, Upplýsingaveita
Aðferð
Lausnaleit, Upplýsingaöflun, Þjálfunaræfingar, Leikur og skemmtun

Kostnaður: Ókeypis   Tegund: Snjalltæki   Stýrikerfi: IOS   Útgáfa skoðuð: 28.02.2023   Dagsetning greiningar: 02.03.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Glósur

Samþykktarskjal