Earpeggio er tónlistarþjálfunarapp.
Það hefur mismunandi æfingar og próf sem hjálpa notendum að læra og bera kennsl á til dæmis hljóma, hljómaframvindu, lag og takt.
Kostnaður:Nei, Ókeypis Tegund:Snjalltæki Stýrikerfi: IOS Útgáfa skoðuð:2.16.1 Dagsetning greiningar:
08.09.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.