Sketchup for schools er þríviddarhönnunar vefkerfi hannað fyrir skólanotkun. Sketchup virkar með Google G Suite (Classroom) og Microsoft skólareikningum.
Hægt er að vista verkefni í skýi (Onedrive, Google drive), eða á tölvu.
Aðferð Rökhugsun og/eða gagnrýnin hugsun, Samskipti og samvinna, Sköpun/hönnun, Leikur og skemmtun
Kostnaður:Já Tegund:Vefkerfi Stýrikerfi: Chromebækur, Microsoft tölva Útgáfa skoðuð:27.09.2023 Dagsetning greiningar:
16.10.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.