Sandbox - Pixel Art Colouring


App þar sem er hægt að lita myndir eftir númeri, það er bæði hægt að lita inn í myndir sem eru nú þegar til eða búa til sínar eigin.

Kerfið er miðlungs flókið í notkun.

Aldur
Enginn skilgreindur markhópur
Greinar
List- og verkgreinar, Skemmtun eða frístund
Aðferð
Sköpun/hönnun, Leikur og skemmtun

Kostnaður: Ókeypis, Innkaup innan kennslukerfis   Tegund: Snjalltæki   Stýrikerfi: IOS   Útgáfa skoðuð: 1.8.14   Dagsetning greiningar: 02.11.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Glósur

Samþykktarskjal