Pigeonetics er app sem gerir notendum kleift að fræðast um erfðafræði með því að rækta dúfur.
Markmið leiksins er að leysa þraut, sem stundum þarf margar kynslóðir af dúfum, til að rækta rétta dúfu.
Kostnaður:Nei, Ókeypis Tegund:Vefkerfi, Snjalltæki Stýrikerfi: IOS, Chromebækur, Microsoft tölva Útgáfa skoðuð:1.0 Dagsetning greiningar:
03.11.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.