Stafarugl Snjallkennslu er forrit sem leyfir notandanum að setja inn texta sem verður svo að einstökum flísum sem hægt er að færa til og frá á borði. Forritið er hugsað til notkunar í skólum þegar verið er að vinna með orð í Byrjendalæsi.
Kostnaður:Nei Tegund:Snjalltæki Stýrikerfi: IOS Útgáfa skoðuð:1.0 Dagsetning greiningar:
16.01.2024 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.