Með Tinkercad er hægt að hanna hluti í 3D, gera hringrásir (circuits) og púsla saman kóðablokkum til að búa til forrit sem verður að dýnamískri hönnun.
Kostnaður:Nei Tegund:Vefkerfi Stýrikerfi: Android, IOS, Chromebækur, Microsoft tölva Útgáfa skoðuð:28.2.2024 Dagsetning greiningar:
05.03.2024 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.