Bebras áskorunin


Markmið Bebras áskoruninnar er að kynna tölvunarhugsun fyrir nemendum um allan heim. Þessi spennandi áskorun fer fram í skólum, undir umsjón kennara, í nóvember á hverju ári. Allir skólar með nemendur á aldrinum 6 - 18 ára geta tekið þátt Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmitleg verkefni. Það kostar ekkert að taka þátt og markmiðið að fá alla skóla með. Verkefnið er keyrt samhliða í flestum löndum í byrjun nóvember á hverju ári. Ísland hefur tekið þátt í Bebras áskoruninni með góðum árangri frá árinu 2015

Kerfið er frekar einfalt í notkun.

Aldur
6-18 ára
Greinar
Íslenska, Stærðfræði, Upplýsingatækni, Skemmtun eða frístund
Umgjörð
Upplýsingaveita
Aðferð
Lausnaleit, Minnisþjálfun, Rökhugsun og/eða gagnrýnin hugsun, Þjálfunaræfingar, Leikur og skemmtun

Kostnaður: Nei, Ókeypis   Tegund: Vefkerfi   Stýrikerfi: Android, IOS, Chromebækur, Microsoft tölva   Útgáfa skoðuð: Október 2024   Dagsetning greiningar: 31.10.2024 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Samþykktarskjal