Evolytes stærðfræði - IOS
Evolytes kennir fyrstu skrefin í stærðfræði á skemmtilegan hátt með leikjum með því að samtvinna námsbók, námsleik, upplýsingakerfi fyrir foreldra og einstaklingsmiðað námsefni þar sem kennari/forráðaaðili getur fylgst með frammistöðu barns.
Kerfið er einfalt í notkun.