Evolytes stærðfræði - IOS


Evolytes kennir fyrstu skrefin í stærðfræði á skemmtilegan hátt með leikjum með því að samtvinna námsbók, námsleik, upplýsingakerfi fyrir foreldra og einstaklingsmiðað námsefni þar sem kennari/forráðaaðili getur fylgst með frammistöðu barns.

Kerfið er einfalt í notkun.

Aldur
4+
Aldurstakmark
Ekkert aldurstakmark tekið fram
Greinar
Stærðfræði
Umgjörð
Skipulags-/ námsumsjón
Aðferð
Lausnaleit, Rökhugsun og/eða gagnrýnin hugsun, Þjálfunaræfingar, Leikur og skemmtun

Kostnaður:   Tegund: Snjalltæki   Stýrikerfi: IOS, Chromebækur   Útgáfa skoðuð: 1.6.3   Dagsetning greiningar: 28.09.2023 ATH! Ef það er verið að nota nýrri útgáfu en þessa sem var áhættugreind, þá gæti þurft að huga að fleiri atriðum en koma fram hér að neðan.





Samþykktarskjal