Rafræn skil OR til Borgarskjalasafns Reykjavíkur
Þann 6.október kl. 10 munu Kjartan Hrafn Kjartansson frá CoreData ásamt Kristjönu Eyjólfsdóttir kynna CoreData hugbúnaðinn og innleiðingu á rafrænum skilum Orkuveitunnar til Borgarskjalasafns Reykjavíkur.