Stafræn sveitarfélög

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmislegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.

Hægt er að fylgjast með á Facebook þegar nýtt efni kemur inn á síðuna eða fá sent fréttabréf mánaðarlega með nýjustu upplýsingum um stafræn málefni sveitarfélagana.

 

Nánari upplýsingar um stafræn sveitarfélög

Fréttir

Stefnumörkun Vinnsutofa

Stefnumótunarvinnustofa samstarfs sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Vinnustofa var haldin föstudaginn 26. ágúst sl. um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu. Þátttakendur vinnustofunnar voru einstaklingar úr faghópi um stafræna umbreytingu og stafrænu ráði sveitarfélaga, alls 17 manns frá 10 sveitarfélögum.
Lesa
Spjallmenni Vinnsutofa

Vinnustofa fyrir spjallmenni sveitarfélaga

Vinnustofa vegna spjallmennis fyrir sveitarfélögin var haldin þann 22.ágúst í höfuðstöðvum Reykjavíkurborgar. Það var mjög góð mæting, bæði af þjónustufulltrúum og sérfræðingum. Alls mættu 35 manns frá 11 sveitarfélögum.
Lesa
Greining Skrifstofuhugbúnaður

Greining á stöðu skrifstofuhugbúnaðar

Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu árið 2022 var að greina núverandi stöðu m.t.t. Microsoft hugbúnaðarleyfa, samninga vegna skjala- og málakerfa sveitarfélaga, stöðu rafrænnar skila á gögnum auk þess hvað megi bæta til framtíðar.
Lesa
Stafræn umbreyting

Sérfræðingur í stafrænni umbreytingu

Í boði er áhugavert starf í stafrænu umbreytingarteymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa
Öryggi gagna Stefnumörkun

Stefna um notkun skýjalausna gefin út

Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun. Þetta kemur fram í nýrri öryggis- og þjónustustefnu um hýsingarumhverfi – stefnu um notkun skýjalausna.
Lesa
Öryggi gagna Samráðsgátt

Öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins

Í Samráðsgátt Stafræns Íslands sem er opið samráð stjórnvalda við almenning hefur bæst við skjal vegna öryggisflokkun gagna.
Lesa
Stafræn þróun Þjónusta

Stafræn lausn fyrir matjurtagarða

Á vefsíðu Garðabæjar geta íbúar leigt sér matjurtagarð eða gróðurkassa. Kerfið var sett upp á vefsíðuna í apríl síðastliðnum.
Lesa
Námskeið

Sveitarfélagaskólinn á stafrænu formi

Sveitarfélagaskólinn er vettvangur með stafrænum námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Vorið 2022 munu fyrstu námskeiðin verða aðgengileg fyrir nýkjörið sveitarstjórnarfólk og stefnt er að því að gera aðgengileg stafræn námskeið fyrir kjörna fulltrúa í nefndum sveitarfélaga að hausti 2022.
Lesa
Allar fréttir

Fræðsluefni

Ráðstefna Stafræn umbreyting

Tengjum ríkið 2022

Tengjum ríkið er ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera og fór fram í Hörpu þann 22.september og í streymi.
Lesa
Námskeið Persónuvernd

Persónuvernd og stafrænt skólastarf

Fimmtudaginn 19. maí sl. hélt Steinunn Birna Magnúsdóttir hjá Persónuvernd fræðsluerindi fyrir starfsfólk Reykjavíkur.
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Finna fólkið og búa til teymi í stafrænum umbreytingum

Í þessu erindi fjallar Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðar um vegferð sem staðið hefur yfir í tæp þrjú ár og hvernig framhaldið til næstu ára í stafrænum umbreytingum og hve mikilvægt er að fá fólkið með sér því þó tæknin sé mikilvæg er hún til lítils ef menning og hugsun fylgir ekki með.
Lesa
Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunardagur hins opinbera 2022

Markmið dagsins er að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera, m.a. með því að deila reynslusögum og mynda tengsl sem geta leitt af sér spennandi verkefni í framtíðinni. Á nýsköpunardeginum verða flutt fjölmörg erindi um áhugaverð tækifæri og nýsköpunarverkefni.
Lesa
Stafræn þjónusta

Betri borg fyrir börn á Hönnunarmars

Sýningin er upplifunarsýning þar sem gestir fá að skyggnast á bakvið tjöldin hjá Reykjavíkurborg í ferli þjónustuumbreytingar. Komdu að sjá hvernig áskoranir eru ávarpaðar, hvernig við vinnum með þær og setjum fram stafræna lausn sem bætir þjónustu borgarinnar við íbúa í verkefninu Betri borg fyrir börn.
Lesa
Rafrænar undirritanir Stafræn þróun

Stafrænt spjall stafræns Íslands - Rafrænar undirritanir

Vigdís Jóhannsdóttir markaðsstjóri frá stafrænu Íslandi ræðir við Anald Axfjörð, vefstjóra öryggismála hjá Embætti landlæknis um rafrænar undirritanir. Farið er yfir út á hvað þær ganga og sýnt hvernig má undirrita rafrænt.
Lesa
Námskeið Stafræn þróun

X-Road í skýinu

Fimmtudaginn 17. mars kl 10:00 mun Andes standa fyrir vefnámskeiði (webinar) þar sem sérfræðingar frá Andes, AWS og NIIS munu kynna X-Road tæknina og hvernig hægt er að tengjast Straumnum með uppsetningu á X-Road í AWS skýinu.
Lesa
Stafræn umbreyting Stafræn þjónusta

Hvað er átt við þegar talað er um stafræna vegferð?

Sesselía Birgisdóttir forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála hjá Högum deilir reynslu sinni af helstu áskorunum og lærdómi tengdum þeim stafrænu verkefnum sem hún hefur unnið við undanfarin ár síðastliðin 16 ár bæði hérlendis og erlendis.
Lesa
Allt fræðsluefni

Ráðstefnur

Ráðstefna Samstarf sveitarfélaga

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu var haldið þann 1.júní 2022 á Teams.
Lesa
Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunardagur hins opinbera 2022

Þriðjudaginn 17. maí sl. var fjölmenni á Nýsköpunardegi hins opinbera sem fram fór í Grósku. Þar kom saman áhugafólk um nýsköpun í opinbera geiranum til að fylgjast með fjölbreyttri dagskrá erinda. Þema dagsins í ár var græn nýsköpun þar sem flytjendur sögðu frá metnaðarfullum verkefnum á vegum sveitarfélaga, ráðuneyta, stofnana og opinberra fyrirtækja.
Lesa
Þjónusta

Málþing á Hönnunarmars

Málþing þar sem þjónustuhönnun (e. civic design) í starfsemi Reykjavíkurborgar var til umfjöllunar sem og hönnunarhugsun, sem er sú aðferðafræði sem Reykjavíkurborg beitir nú markvisst við þjónustuumbreytingu.
Lesa
Stafræn umbreyting Stafræn þróun

Ráðstefna um stafræna vegferð Reykjavíkur

Rafræna ráðstefnan, Umbreyting á þjón­ustu í þágu borg­arbúa, var send út þann 11.júní 2021.
Lesa
Stafræn umbreyting Stjórnsýsla

(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Streymi er nú aðgengilegt af ráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2021 sem haldin var þann 12. nóvember 2021. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni var stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð.
Lesa
Fjármál Stafræn umbreyting

Fjárfesting í stafrænni umbreytingu er ekki kostnaður

Föstudaginn 29.október kl. 9:00-10:30 var haldinn þriðji Teams fundurinn vegna fjármálaráðstefnunnar 2021. Umræðuefnið var fjárfesting í stafrænni umbreytingu.
Lesa
Fjármál Stafræn umbreyting

Hvernig mun stafræn umbreyting auka framleiðni og lækka kostnað?

Sævar Freyr Þráinsson formaður stafræna ráðs sveitarfélaga og bæjarstjóri á Akranesi fjallaði um áhrif stafrænnar umbreytingar á framleiðni og kostnað á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga föstudaginn, 8.okt 2021.
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin þann 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.
Lesa
Allar ráðstefnur

Vefkaffi

Skjalavistun - Rafræn skil OR til Borgarskjalasafns Reykjavíkur

6.október 2022 - kl. 10:00
Lesa

Stafræn sundkort

11.maí 2022 - kl. 13:00
Lesa

Erum við tilbúin í stafræna framtíð?

20.apríl 2022 - kl. 13:00
Lesa

Mælaborð með Power Bi

29.mars 2022 - kl. 13:00
Lesa

Kara Connect

7.mars 2022 - kl. 13:30
Lesa

Innskráning fyrir alla

16. febrúar 2022 - kl. 11:00
Lesa

Samráð við íbúa á netinu í gegnum Betra Ísland

9.febrúar 2022 - kl. 13:00
Lesa
Allar spjallstofur

Fréttabréf stafrænna sveitarfélaga