Stafræn sveitarfélög

Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Nánari upplýsingar um stafræn sveitarfélög.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

Einnig er hægt að fylgjast með á Facebook.

Facebook
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leita í færslum
Leita í síðum
stafraenar_lausnir
radstefnur
frettir
fraedsluefni
Upptökur vefráðstefnu um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Áhættumat

Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættumat kennsluhugbúnaðar. Áhættumatið var unnið í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík.
Lesa meira
Stafræn þjónusta Stafræn þróun

Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs

Veðskuldabréfi hefur í fyrsta sinn verið þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Undir merkjum verkefnisins Stafræn þjónusta sýslumanna hafa sýslumenn, dómsmálaráðuneytið, Þjóðskrá, Stafrænt Ísland og fleiri unnið að stafrænum lausnum á tímafrekum og algengum viðvikum almennings hjá sýslumönnum.
Lesa meira
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Vel sótt ráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin á miðvikudag, 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.
Lesa meira

Fræðsluefni

Námskeið Stafræn færni

Námskeið í stafrænni hæfni

Starfsmennt í samvinnu við Framvegis býður upp á sex námskeið um stafræna hæfni.
Lesa meira
Stafræn þróun

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum.
Lesa meira
Stafræn þróun

Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar

Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna.
Lesa meira