Stafræn sveitarfélög

Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Nánari upplýsingar um stafræn sveitarfélög.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leita í færslum
Leita í síðum
stafraenar_lausnir
radstefnur
frettir
fraedsluefni
Opin vefráðstefna um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu verður haldin 29.september 2021, kl 9-12:30.

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Ráðstefna Stafræn umbreyting

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Vefráðstefnan verður haldin þann 29.september nk. frá kl. 9:00-12:30. Hún verður opin öllum og allir sem áhuga hafa á stafrænni umbreytingu sveitarfélaga eru hvattir til að skrá sig.
Lesa meira
Samstarf sveitarfélaga Stafræn þróun

Umsókn um fjárhagsaðstoð á Ísland.is

Fjárhagsaðstoð til fólks sem ekki getur séð sér og sínum farborða án aðstoðar er mikilvægt málefni sem sveitarfélögin tóku ákvörðun um að vinna að sameiginlega við þróun stafrænnar lausnar inn á miðlægan þjónustuvef Ísland.is.
Lesa meira
Stafræn þjónusta

Stafrænt pósthólf

Aukið hagræði og betri þjónusta með stafrænu pósthólfi.
Lesa meira

Fræðsluefni

Stafræn þróun

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum.
Lesa meira
Stafræn þróun

Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar

Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna.
Lesa meira
Stafræn þróun

Nýjung hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær hefur unnið að gerð reiknivéla þar sem hægt er með einföldum hætti að reikna kostnað við ýmsa þjónustu sem sveitarfélagið veitir.
Lesa meira

Ráðstefnur

Breyttir starfshættir sveitarfélaga

Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020.
Lesa meira
Fjármál Stafræn þróun

Stafræn umbreyting og fjármál

Erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16. október 2020.
Lesa meira
Fjármál

Málstofur fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2020

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00.
Lesa meira