Stafræn sveitarfélög

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmislegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.

Hægt er að fylgjast með á Facebook þegar nýtt efni kemur inn á síðuna eða fá sent fréttabréf mánaðarlega með nýjustu upplýsingum um stafræn málefni sveitarfélagana.

Nánari upplýsingar um stafræn sveitarfélög

Fréttir

Reynslusögur Stafræn þjónusta

Reynslusaga um stafræn bókasafnsskírteini

Það er komin reynslusaga á vefinn um stafræn bókasafnsskírteini frá Hafnarfirði. En Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur hafa innleitt skírteinin.
Lesa
Lausnatorg

Kolefnisreiknivél á Lausnatorgi

Ný lausn er komin í Lausnatorgið sem er kolefnisreiknivél. Sveitarfélög geta sett upp lausnina á sínar vefsíður og boðið íbúum sem eru í landbúnaði að reikna út kolefnislosun á ári.
Lesa
Reynslusögur Stafræn þjónusta

Reynslusaga um Betra Ísland

Ný reynslusaga er komin inn á vefinn fyrir Betra Ísland frá þeim Sigrúnu verkefnastjóra íbúatengsla í Kópavogi og Sólveigu skipulagsfræðing í Garðabæ.
Lesa
Stafræn þjónusta

Stafrænar tímabókanir

Stafrænar tímabókanir geta nýst sveitarfélögum á ýmsan hátt, meðal annars til að bóka viðtalstíma eða símafundi við til dæmis þjónustufulltrúa, byggingafulltrúa eða skipulagsfulltrúa.
Lesa
Reynslusaga Stafræn þjónusta

Reynslusaga um stafrænan frímiða á gámasvæði

Ný reynslusaga er komin inn á vefinn frá henni Sigríði M. Björgvinsdóttir, deildarstjóra upplýsingatækni og stafrænnar þróunar í Árborg. Íbúar sveitarfélagsins notuðu þetta árið stafrænan frímiða á gámasvæðið í stað heimsends frímiða eins og fyrri ár.
Lesa
Stafræn umbreyting Stjórnsýsla

(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni er stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð. Ráðstefnan verður haldin þann 12. nóvember kl. 9-12 á Icelandair hótel Reykjavík Natura.
Lesa
Lausnatorg

Sorphirðudagatal á Lausnatorgi

Fyrsta lausnin sem var sett inn í Lausnatorgið er Sorphirðudagatalið. Sveitarfélög geta sett upp lausnina á sínar vefsíður og boðið íbúum uppá að leita eftir næstu losunardögum sorps.
Lesa
Áhættumat

Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættumat kennsluhugbúnaðar. Áhættumatið var unnið í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík.
Lesa
Allar fréttir

Fræðsluefni

Ráðstefna Stafræn færni

Smart Employees for Smart Cities Conference

Þann 25. nóvember verður ráðstefnan "Smart Employees for Smart Cities" haldin á Zoom kl. 8:30-12:15 á íslenskum tíma. Það verður fjallað um þá færni sem starfsmenn sveitarfélaga þurfa að tileinka sér í framtíðinni þar sem er lögð áhersla á nýjar hugmyndir eins og DevOps.
Lesa
Námskeið Stafræn færni

Námskeið í stafrænni hæfni

Starfsmennt í samvinnu við Framvegis býður upp á sex námskeið um stafræna hæfni.
Lesa
Stafræn þróun

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum.
Lesa
Stafræn þróun

Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar

Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna.
Lesa
Stafræn þróun

Nýjung hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær hefur unnið að gerð reiknivéla þar sem hægt er með einföldum hætti að reikna kostnað við ýmsa þjónustu sem sveitarfélagið veitir.
Lesa
Samningar

Sniðmát að þjónustusamningi við hugbúnaðarhús

Sniðmát fyrir þjónustusamning milli sveitarfélags og þjónustuaðila/hugbúnaðarhús. Um er að ræða word skjal sem unnt er að fylla út í allar nauðsynlegar upplýsingar um samninginn.
Lesa
Stafræn þróun

Fáir nota ábendingagáttir

Fleiri íbúar sveitarfélagana kjósa frekar að senda tölvupósta á sveitarfélögin frekar en að nýta sér ábendingagáttir sveitarfélaga.
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn þróun

Stafræn tækifæri í skóla- og frístund

Könnun CoreMotif sem gerð var um stöðu sveitarfélagana velti upp tækifærum sem væri hægt að nýtast við í skóla- og frístundarmálum sveitarfélaga og hvernig sveitarfélög í samstarfi við önnur sveitarfélög gætu bætt þjónustu við íbúa.
Lesa
Allt fræðsluefni

Ráðstefnur

Stafræn umbreyting Stjórnsýsla

(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Streymi er nú aðgengilegt af ráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2021 sem haldin var þann 12. nóvember 2021. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni var stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð.
Lesa
Fjármál Stafræn umbreyting

Fjárfesting í stafrænni umbreytingu er ekki kostnaður

Föstudaginn 29.október kl. 9:00-10:30 var haldinn þriðji Teams fundurinn vegna fjármálaráðstefnunnar 2021. Umræðuefnið var fjárfesting í stafrænni umbreytingu.
Lesa
Fjármál Stafræn umbreyting

Hvernig mun stafræn umbreyting auka framleiðni og lækka kostnað?

Sævar Freyr Þráinsson formaður stafræna ráðs sveitarfélaga og bæjarstjóri á Akranesi fjallaði um áhrif stafrænnar umbreytingar á framleiðni og kostnað á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga föstudaginn, 8.okt 2021.
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin þann 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.
Lesa

Breyttir starfshættir sveitarfélaga

Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020.
Lesa
Fjármál Stafræn þróun

Stafræn umbreyting og fjármál

Erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16. október 2020.
Lesa
Fjármál

Málstofur fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2020

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00.
Lesa
Stafræn þróun

Samstarf og tækifæri í stafrænni þróun

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunnar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga talaði um samstarf og tækifæri í stafrænni þróun hjá sveitarfélögunum á ráðstefnu Sambandsins 12. maí 2020.
Lesa
Allar ráðstefnur

Fréttabréf stafrænna sveitarfélaga