Hugmyndabanki

Inni á þessari síðu getur þú komið á framfæri hugmynd þinni á stafrænu verkefni sem hagkvæmt og skynsamlegt væri fyrir sveitarfélögin að vinna sameiginlega.  Hvort sem verkefnin eru sameignleg kaup á lausnum sem nú þegar eru til eða þróun lausna.  Þessi starfrænu verkefni munu einfalda lífið fyrir íbúa og fyrir starfsmenn sveitarfélaga til bæta rekstur og þjónustu.  

Einstaklingar, starfsmenn sveitarfélaga, hugbúnaðarfyrirtæki, ráðgjafar eða hver sem er getur sent inn hugmynd af stafrænu verkefni sem eykur hagsæld sveitarfélaga og íbúa þeirra.  

Athugið að þær hugmyndir sem koma inn verða svo valdar reglulega í samráði við faghóp um stafræna umbreytingu.