Stafræna umbreytingateymið heldur vefkaffi regluglega þar sem kynntar eru stafrænar lausnir af ýmist starfsfólki sveitarfélaga eða hugbúnaðarfyrirtækja.
Fyrsta vefkaffið var haldið í febrúar 2022 og samtals hafa verið 14 vefkaffi.
Vefkaffi eru spjallstofur þar sem kynningaraðilar fá tækifæri að kynna stafrænar lausnir og fyrirtæki sitt fyrir starfsfólki sveitarfélaga. Kynningaraðilar geta verið t.d. starfsfólk sveitarfélaga og hugbúnaðarfyrirtækja.