Fréttir og fræðsla

Stafrænt fræðslusafn sveitarfélaga er til þess að auka þekkingu sveitarfélaganna á stafrænni framþróun þeirra. Hér má nálgast nýjustu fréttir af stafrænum verkefnum í sveitarfélögum og ýmislegt fræðsluefni.

Fréttir

Áhættumat

Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættumat kennsluhugbúnaðar. Áhættumatið var unnið í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík.
Lesa meira
Stafræn þjónusta Stafræn þróun

Fyrsta rafræna þinglýsing veðskuldabréfs

Veðskuldabréfi hefur í fyrsta sinn verið þinglýst rafrænt hér á Íslandi, í sjálfvirku ferli. Undir merkjum verkefnisins Stafræn þjónusta sýslumanna hafa sýslumenn, dómsmálaráðuneytið, Þjóðskrá, Stafrænt Ísland og fleiri unnið að stafrænum lausnum á tímafrekum og algengum viðvikum almennings hjá sýslumönnum.
Lesa meira
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Vel sótt ráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin á miðvikudag, 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.
Lesa meira

Fræðsluefni

Námskeið Stafræn færni

Námskeið í stafrænni hæfni

Starfsmennt í samvinnu við Framvegis býður upp á sex námskeið um stafræna hæfni.
Lesa meira
Stafræn þróun

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum.
Lesa meira
Stafræn þróun

Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar

Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna.
Lesa meira

Ráðstefnur

Fjármál Stafræn umbreyting

Hvernig mun stafræn umbreyting auka framleiðni og lækka kostnað?

Sævar Freyr Þráinsson formaður stafræna ráðs sveitarfélaga og bæjarstjóri á Akranesi fjallaði um áhrif stafrænnar umbreytingar á framleiðni og kostnað á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga föstudaginn, 8.okt 2021.
Lesa meira

Breyttir starfshættir sveitarfélaga

Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020.
Lesa meira
Fjármál Stafræn þróun

Stafræn umbreyting og fjármál

Erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16. október 2020.
Lesa meira