Fréttir

Könnun um stafræna stöðu sveitarfélaganna  

Samband íslenskra sveitarfélaga safnar nú saman svörum úr könnun um stafræna stöðu sveitarfélaganna, en með henni má sjá hvernig stafrænni vegferð sveitarfélaganna hefur miðað undanfarin ár.
Lesa

Vinnustofa með Google

Þann 9. október ætlar Google að halda vinnustofu um Mat á áhrifum á persónuvernd (MÁP eða DPIA). Vinnustofan er hugsuð fyrir þá sem bera ábyrgð á Google for Education í grunnskólum og er sett upp í tengslum við athugasemdir Persónuverndar á notkun hugbúnaðarins í skólum.
Lesa

Mannabreytingar í stafræna teyminu 

Í vor kvöddu þær Fjóla María og Hrund stafræna teymið og héldu á vit nýrra ævintýra. Í ágúst kom svo Dagný Edda Þórisdóttir til liðs við teymið. Dagný er mörgum sveitarfélögum að góðu kunn en hún kemur frá Advania þar sem hún var deildarstjóri þjónustu og ráðgjafar Skólalausna.
Lesa
Vefumsjónarkerfi

Sveitarfélagavefir á Ísland.is 

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið að vinna í greiningu og þjónustu á þörfum sveitarfélaga í tengslum við umræðuna að vefir sveitarfélaga fari inn á Ísland.is í samræmi við markmið í stefnu um stafræna þjónustu hins opinbera. Greining hefur leitt í ljós að margt er sameiginlegt með vefjum sveitarfélaga og margt má samnýta þegar farið er í vinnuna að setja nýja vefi sveitarfélaga í loftið.  
Lesa

Markaðskönnun vegna lausnar fyrir stafrænt pósthólf

Lesa
Ráðstefna

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.
Lesa
Umsókn um fjárhagsaðstoð

Veita hefur fengið andlitslyftingu

Á síðustu vikum hefur verið unnið að endurbótum á Veitu, bakvinnslukerfi vegna fjárhagsaðstoðar.
Lesa
Stafræn þróun

Samantekt samstarfs sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu árið 2023

Þau verkefni sem stafrænt umbreytingateymi Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið að á sl. ári í samvinnu sveitarfélaga í stafrænni þróun.
Lesa
Allar fréttir

Fræðsla

Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

í samstarfi Ríkiskaupa og stafrænna sveitarfélaga þann 15.maí á Hilton
Lesa
Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunardagur hins opinbera 2023

Nýsköpunardagur hins opinbera 2023 (NHO23) fer fram í Veröld - húsi Vigdísar þann 23. maí kl 9:00- 14:00
Lesa
Stafræn þróun

Stafrænt spjall stafræns Íslands - Innskráning fyrir alla

Innskráning fyrir alla er umræðuefni Stafræna spjallsins á vegum stafræns Íslands að þessu sinni. Gestir spjallsins eru þau Adeline Tracz verkefnastjóri nýþróunar frá Landsspítalanum, Eiríkur Nilsson stofnandi og tæknistjóri hjá Aranja og Hrefna Lind Ásgeirsdóttir tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands.
Lesa
Ráðstefna Skjalastjórn

Þetta þarftu að vita!

Þann 31. ágúst 2023 mun Félag um skjalastjórn halda stóra haustráðstefnu undir nafninu Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingum!
Lesa
Stafræn þróun Stafrænt pósthólf

Stafrænt spjall stafræns Íslands - stafrænt pósthólf

Í þessu spjalli verður sagt frá stafrænu pósthólfi en um mitt ár 2021 tóku gildi lög sem snúa að stafrænni þjónustu. Gestir í spjallinu eru Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi, Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi og Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson forstöðumaður fjárreiðusviðs Fjársýslu ríkisins og spyrill er Vigdís Jóhannsdóttir markaðsstjóri Stafræns Íslands.
Lesa
Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunarmót

Nýsköpunarmót - morgunstund um opinbera nýsköpun verður haldið þriðjudaginn 29.nóvember, staðsetning: Sæmundargata 4 Háskólatorg á Litla Torgi, tími: 8:30-10:30
Lesa
Ráðstefna Stafræn umbreyting

Stafræn umbreyting í Hafnarfirði – 1160 dagar

Hafnarfjarðarbær efnir til ráðstefnu 10. nóvember 2022 um stafræna umbreytingu í sveitarfélaginu frá 2019 til dagsins í dag. Þrjú ár er ekki langur tími í svo stóru verkefni en eitt og annað hefur gerst á þeim tíma. Á þessari ráðstefnu mun starfsfólk gefa innsýn í vegferðina og það sem framundan er. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, mun opna ráðstefnuna.
Lesa
Ráðstefna Stafræn umbreyting

Tengjum ríkið 2022

Tengjum ríkið er ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera og fór fram í Hörpu þann 22.september og í streymi.
Lesa
Allt fræðsluefni

Ráðstefnur

Ráðstefna Stafræn umbreyting

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024 var haldinn þann 15. maí með glæsilegri ráðstefnu um gervigreind og stafræna umbreytingu. Dagurinn er samvinnuverkefni Ríkiskaupa, Sambandsins og stafrænna sveitarfélaga.
Lesa
Ráðstefna Stafræn umbreyting

Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn

Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn í Origo höllinni. Þar var áhersla lögð á samstarf, nýstárleg stafræn verkefni hjá sveitarfélögum, ávinning af stafrænum lausnum, tæknilega innviði og samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki.
Lesa

Nýsköpunarmót 2022

Nýsköpunarmót Ríkiskaupa var haldið þann 29.nóvember með markmiðinu að efla vitund um tækifærin sem felast í opinberri nýsköpun og hversu mikilvæg tól opinber innkaup eru til að efla nýsköpun.
Lesa
Ráðstefna Stafræn umbreyting

Stafræn umbreyting í Hafnarfirði - 1160 dagar

Þann 10.nóvember var haldin ráðstefna í Hafnarfirði um stafræna umbreytingu þeirra frá 2019 til dagsins í dag.
Lesa
Fjármál Stafræn umbreyting

Mannaflaþörf, stafræn umbreyting og aukin framleiðni

Föstudagsmálstofa fjármálaráðstefnu III. hluti - haldið á Teams föstudaginn 18. nóvember kl. 09:00-10:30.
Lesa
Ráðstefna Samstarf sveitarfélaga

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu var haldið þann 1.júní 2022 á Teams.
Lesa
Nýsköpun Ráðstefna

Nýsköpunardagur hins opinbera 2022

Þriðjudaginn 17. maí sl. var fjölmenni á Nýsköpunardegi hins opinbera sem fram fór í Grósku. Þar kom saman áhugafólk um nýsköpun í opinbera geiranum til að fylgjast með fjölbreyttri dagskrá erinda. Þema dagsins í ár var græn nýsköpun þar sem flytjendur sögðu frá metnaðarfullum verkefnum á vegum sveitarfélaga, ráðuneyta, stofnana og opinberra fyrirtækja.
Lesa
Þjónusta

Málþing á Hönnunarmars

Málþing þar sem þjónustuhönnun (e. civic design) í starfsemi Reykjavíkurborgar var til umfjöllunar sem og hönnunarhugsun, sem er sú aðferðafræði sem Reykjavíkurborg beitir nú markvisst við þjónustuumbreytingu.
Lesa
Allar ráðstefnur

Greinar

Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Stafrænni sveitarfélög – hvað felst í því?

Grein eftir Fjólu Maríu Ágústsdóttir sem birtist í Sveitarstjórnarmálum október 2022 (2.tbl. 82.árgangur).
Lesa
Stafræn þróun

Framtíðin er stafræn og umhverfisvæn

Grein eftir Hjálm Hjálmsson sem birtist í Sveitarstjórnarmálum október 2022 (2.tbl. 82.árgangur).
Lesa
Stafræn umbreyting Stafræn þjónusta

Menning og hugarfar skiptir mestu máli

Grein eftir Sigurjón Ólafsson sem birtist á vef Hafnarfjarðar þann 28.apríl 2022
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn þjónusta

Stafræn sveitarfélög - hvað þarf til?

Grein eftir Fjólu Maríu Ágústsdóttir sem birtist í Fréttablaðinu þann 29.september 2020
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Stafræn framþróun og sveitarfélög

Grein eftir Fjólu Maríu Ágústsdóttir sem birtist í Morgunblaðinu þann 15.apríl 2020
Lesa
Samstarf sveitarfélaga Stafræn umbreyting

Það þarf heilt þorp til að koma stafrænum sveitarfélögum á legg

Grein eftir Fjólu Maríu Ágústsdóttir sem birtist í Fréttablaðinu þann 10.febrúar 2022
Lesa
Allar greinar

Vefkaffi

Netglæpur lamar sveitarfélag – Netárás á Dalvíkurbyggð

18.janúar - kl. 11:00
Lesa

Skrifstofuhugbúnaður - niðurstöður

19.júní 2023 - kl. 11:00
Lesa

Rafrænar beiðnir

16.mars 2023 - kl. 11:00
Lesa

Gagnadrifin innkaupagreining – fullkomin yfirsýn

7.febrúar 2023 kl. 13:00
Lesa

Skjalamál með Teams og Microsoft Dynamics CRM

19.janúar 2023 - kl. 9:00
Lesa

Áskoranir sveitarfélaga á stafrænni vegferð

7.desember 2022 - kl. 13:00
Lesa

Cludo leitarvél fyrir vefi

3.nóvember 2022 - kl. 10:00
Lesa

Skjalastjórnun og málakerfi í Workpoint

27.október 2022 - kl. 10:00
Lesa
Allar spjallstofur