Nýsköpunarmót

Nýsköpunarmót – morgunstund um opinbera nýsköpun verður haldið þriðjudaginn 29.nóvember, staðsetning: Sæmundargata 4 Háskólatorg á Litla Torgi, tími: 8:30-10:30

Birt á vef Ríkiskaupa:

Dagskrá:
* Setningarávarp fjármála- og efnahagsráðherra
* Hugmyndafræði og markmið Nýsköpunarmótsins
* Fræðsla um innkaupaleiðir hins opinbera fyrir nýsköpun
* Áskoranir hins opinbera í leit að nýskapandi lausnum

Nánari upplýsingar um dagskrá birt síðar.
Skráðu þig á Nýsköpunarmótið með takkanum.
Smelltu svo á hlekkinn hér fyrir neðan til taka frá tíma í dagatalinu.

Setja Nýsköpunarmótið í dagatalið mitt

Skráning á Nýsköpunarmót