Áhættugreining kennsluhugbúnaðar

Þetta er upplýsingavefur með áhættugreiningu á kennsluhugbúnaði fyrir leik- og grunnskóla til að færa nemendum sem öruggast stafrænt námsumhverfi.

Vefurinn hefur þann tilgang að færa skólum upplýsingar um áhættur og takmarkanir kennsluhugbúnaðar sem geta stafað af margvíslegum og ólíkum möguleikum þeirra sem alltaf þarfnast skoðunar og greiningar áður en hann er tekinn í notkun. Vefurinn færir skólum upplýsingar sem hjálpar þeim að viðhafa ábyrga notkun á stafrænu öryggi í kennslu.

Hér má finna hlekki á áhættugreiningu kennsluhugbúnaðar og upplýsingasíðu um áhættugreininguna.

Árið 2022 mun svo meðal annars bætast við:

  • Beiðnakerfi fyrir áhættumat á nýjum kennsluhugbúnaði
  • Áhættugreining vegna G suite hugbúnaðar


Áhættugreining kennsluhugbúnaðar


LeiðbeiningarSkráning áhættugreiningar