Vefkaffi eru spjallstofur þar sem kynningaraðilar fá tækifæri að kynna stafrænar lausnir og fyrirtæki sitt fyrir starfsfólki sveitarfélaga. Kynningaraðilar geta verið t.d. starfsfólk sveitarfélaga og hugbúnaðarfyrirtækja.
Ef þú ert starfsmaður sveitarfélags eða kynningaraðili með góða hugmynd að kynningu til að halda í vefkaffi, fylltu út formið fyrir neðan og við verðum í sambandi með framhaldið.
Athugið að þær hugmyndir af spjallstofum sem verða haldnar verða valdar af stafræna umbreytingateyminu.
Næstu spjallstofur
Dags | Tími | Fyrirtæki/ Sveitarfélag | Kynningaraðili | Lausn | Skráning |
---|
Fyrri spjallstofur
Dags | Tími | Fyrirtæki/ Sveitarfélag | Kynningaraðili | Lausn | Horfa |
---|---|---|---|---|---|
18.1.2024 | 11:00-12:00 | Dalvíkurbyggð og SecureIT | Bjarni Jóhann Valdimarsson og Magnús Birgisson | Netglæpur lamar sveitarfélag | Upptaka |
19.6.2023 | 11:00-12:00 | Sambandið | Stafrænt umbreytingateymi | Skrifstofuhugbúnaður - niðurstöður | Upptaka |
16.3.2023 | 11:00-12:00 | Síminn | Ólafur Fannar Heimisson | Síminn Pay - rafrænar beiðnir | Upptaka |
7.2.2023 | 13:00-14:00 | Unimaze/Origo | Einar Geir Jónsson og Ingimar Guðjón Bjarnason | Gagnadrifin innkaupagreining | Upptaka |
19.1.2023 | 09:00-10:00 | SagaCRM | Eyvindur Ívar Guðmundsson | SkjalaSaga og tenging CRM við Teams | |
7.12.2022 | 13:00-14:00 | Taktikal | Björt Baldvinsdóttir | Lausnir Taktikal | Upptaka |
3.11.2022 | 10:00-11:00 | Origo, Cludo og Hafnarfjörður | Kjartan Hansson, Kristian Venås Johnsen, Sigurjón Ólafsson og Garðar Rafn Eyjólfsson | Cludo leitarvél fyrir vefi | Upptaka |
27.10.2022 | 10:00-11:00 | Spektra | Þór Haraldsson | Skjalastjórnun og málakerfi í Workpoint | Upptaka |
6.10.2022 | 10:00-11:00 | CoreData og OR | Kjartan Hrafn Kjartansson og Kristjana Eyjólfsdóttir | Skjalavistun - Rafræn skil OR til Borgarskjalasafns Reykjavíkur | Upptaka |
11.5.2022 | 13:00-13:30 | Garðabær | Sunna Guðrún Sigurðardóttir | Stafræn sundkort | Upptaka |
20.4.2022 | 13:00-14:00 | Árborg | Sigríður Magnea Björgvinsdóttir | Málakerfi/Workpoint | Upptaka |
29.3.2022 | 13:00-13:45 | Reykjanesbær | Jóhann Sævarsson | Mælaborð með Power Bi | Upptaka |
7.3.2022 | 13:30-14:00 | Kara Connect | Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | Kara Connect | Upptaka |
16.2.2022 | 11:00-11:30 | Stafrænt Ísland | Hrefna Lind Ásgeirsdóttir | Innskráning fyrir alla | Upptaka |
09.2.2022 | 13:00-13:45 | Íbúar ses | Róbert Bjarnason | Betra Ísland | Upptaka |