Vefkaffi

Vefkaffi eru spjallstofur þar sem kynningaraðilar fá tækifæri að kynna stafrænar lausnir og fyrirtæki sitt fyrir starfsfólki sveitarfélaga. Kynningaraðilar geta verið frá t.d. starfsmenn hugbúnaðarfyrirtækja eða sveitarfélaga.

Ef þú ert starfsmaður sveitarfélags eða kynningaraðili með góða hugmynd að kynningu til að halda í vefkaffi, fylltu út formið fyrir neðan og við verðum í sambandi með framhaldið.

Athugið að þær hugmyndir af spjallstofum sem verða haldnar verða valdar af stafræna umbreytingateyminu.