Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Samráð við íbúa á netinu í gegnum Betra Ísland - Stafræn sveitarfélög

Samráð við íbúa á netinu í gegnum Betra Ísland

9.febrúar 2022 – kl. 13:00

Róbert Bjarnason sagði frá samráðsverkefnum sem Íbúar ses vinna að, á Íslandi með Reykjavíkurborg, Kópavogi, Garðabæ og 12 öðrum íslenskum sveitarfélögum, og í yfir 20 öðrum löndum m.a. með Skoska þinginu, Vínarborg og World Bank. Íbúar ses er sjálfseignarstofnun, stofnuð árið 2008, sem er ekki rekin í hagnaðarskyni.

Samráðsvefurinn Betra Ísland var kynntur sérstaklega en hann getur nýst sveitarfélögum á marga mismunandi vegu. Opni hugbúnaðurinn sem Betra Ísland byggir á hefur verið þróaður í samstarfi Íbúa ses og íslenskra sveitarfélaga síðan árið 2010.

Spjallstofan var haldin þann 9.febrúar 2022.

Hér er hægt að nálgast glærurnar frá kynningunni.

Ert þú með hugmynd að vefkaffi spjallstofu? Þá getur þú komið þinni hugmynd á framfæri og hún gæti orðið fyrir valinu fyrir næsta vefkaffi.