Fréttir

Sveitarfélagaskólinn á stafrænu formi

Sveitarfélagaskólinn er vettvangur með stafrænum námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Vorið 2022 munu fyrstu námskeiðin verða aðgengileg fyrir nýkjörið sveitarstjórnarfólk og stefnt er að því að gera aðgengileg stafræn námskeið fyrir kjörna fulltrúa í nefndum sveitarfélaga að hausti 2022.

Lesa meira

Til hamingju Garðabær með stafræn sundkort!

Stafræn sundkort Garðabæjar eru komin í loftið fyrir íbúa og aðra notendur almenningssundlauga Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi.

Lesa meira

Stafræn framtíð Evrópu

Stafræn framtíð Evrópu er eitt af helstu málum á vettvangi ESB árið 2022.

Lesa meira

Stafrænt samvinnuverkefni í loftið

Umsókn um fjárhagsaðstoð er fyrsta samvinnuverkefni sveitarfélaga í stafrænni þróun inn á Ísland.is, þar sem tæknilegir innviðir Ísland.is eru nýttir. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er lögbundið verkefni og tóku sveitarfélögin ákvörðun um að vinna sameiginlega að þróun sjálfsafgreiðlulausnarinnar.

Lesa meira

Nýtt efni í Kistunni

Nýlega hefur Kistan á vefsíðunni aðeins vaxið. En í hana hafa bæst bæði leiðbeiningar við notkun á Microsoft Teams og leiðbeiningar vegna áhættugreiningar á Microsoft.

Lesa meira

Fimm hlutu Stjórnunarverðlaun 2022

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi voru veitt í gær við hátíðlega athöfn á Grand hótel að viðstöddum Forseta Íslands. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum.

Lesa meira

Innleiðingaráætlun fyrir umsóknir um fjárhagsaðstoð

Hér er að finna innleiðingaráætlun fyrir sameiginlega lausn sveitarfélaga fyrir umsóknir um fjárhagsaðstoð.

Lesa meira

Ný gervigreindarverkefni fyrir dönsk sveitarfélög

Sveitarfélög í Danmörku eru að setja af stað sex ný gervigreindarverkefni til að auka reynslu í notkun gervigreindar hjá sveitarfélögum og umdæmum á þessu ári.

Lesa meira

Innleiðingaráætlun stafræns pósthólfs

Á síðasta ári voru samþykkt lög um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda. Með þeim er fest í sessi sýn stjórnvalda um að meginboðleið samskipta við einstaklinga og lögaðila verði stafræn og miðlæg á einum stað, gegnum stafrænt pósthólf á Ísland.is.

Lesa meira

Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu – tæknistrúktúr, innviðir og gagnahögun

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.

Lesa meira

Mest lesið árið 2021

Það bættist ýmislegt nýtt við stafrænu vefsíðu sveitarfélaga á árinu 2021 með tilkomu stafræna umbreytingateymis Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Kæru vinir, við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við verkefni og áskoranir næsta árs með ykkur.

Lesa meira

Áhættugreining upplýsingakerfa í Kistunni

Gagnlegt getur verið fyrir sveitarfélög að áhættugreina upplýsingakerfi, viðskiptaferla og aðra innviði. Við það eykst gagnavernd ásamt upplýsingaöryggi.

Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Kæru félagar og samstarfsfólk.

Okkar bestu þakkir fyrir samstarfið og samtalið sl. ár.

Lesa meira

Úttekt á stöðu samræmds skrifstofuhugbúnaðar

Stafrænt umbreytingateymi Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur samið við KPMG um að gera úttekt á stöðu samræmds skrifstofuhugbúnaðar hjá íslenskum sveitarfélögum.

Lesa meira

Reynslusaga um stafræn bókasafnsskírteini

Það er komin reynslusaga á vefinn um stafræn bókasafnsskírteini frá Hafnarfirði. En Hafnarfjörður, Garðabær og Kópavogur hafa innleitt skírteinin.

Lesa meira

Kolefnisreiknivél á Lausnatorgi

Ný lausn er komin í Lausnatorgið sem er kolefnisreiknivél. Sveitarfélög geta sett upp lausnina á sínar vefsíður og boðið íbúum sem eru í landbúnaði að reikna út kolefnislosun á ári.

Lesa meira

Reynslusaga um Betra Ísland

Ný reynslusaga er komin inn á vefinn fyrir Betra Ísland frá þeim Sigrúnu verkefnastjóra íbúatengsla í Kópavogi og Sólveigu skipulagsfræðing í Garðabæ.

Lesa meira