Fréttir

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.

Lesa meira

Veita hefur fengið andlitslyftingu

Á síðustu vikum hefur verið unnið að endurbótum á Veitu, bakvinnslukerfi vegna fjárhagsaðstoðar.

Lesa meira

Samantekt samstarfs sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu árið 2023

Þau verkefni sem stafrænt umbreytingateymi Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið að á sl. ári í samvinnu sveitarfélaga í stafrænni þróun.

Lesa meira

Mest lesið árið 2023

Áætla má að áhugi á stafrænum málefnum sveitarfélaga hafi aukist til muna frá ári til árs útfrá aukningu umferðar á vefsíðuna fyrir stafræn sveitarfélög.

Lesa meira

Námsferð til Eistlands í ágúst 2023

Farið var dagana 28.-30. ágúst 2023 í sameiginlega námsferð félags samtaka stjórnenda á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga (SSSFS), stafræns umbreytingateymis sambandsins (SUT), stafræns ráðs sveitarfélaga og faghóps um stafræna umbreytingu til Eistlands. Tilgangur námsferðarinnar var að kynnast nálgun Eista á samstarfi og stafrænni uppbyggingu hins opinbera.

Lesa meira

Sveitarfélög fá gervigreindarspjallmenni

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert samning til eins árs við danska hugbúnaðarfyrirtækið Cludo fyrir hönd 20 sveitarfélaga um að innleiða heildstæða lausn fyrir vefsíður sem innifelur í sér hefðbundna leit og gagnvirkt gervigreindarspjall sem nýtir risamállíkan (GPT-4).

Lesa meira

Stafrænt umbreytingateymi 2 ára

Stafrænt ráð sveitarfélaga lagði fram tillögu á stjórnarfundi í lok árs 2020 um að stofnað yrði stafrænt umbreytingateymi innan veggja sambandsins sem teldi þrjá einstaklinga. Í júní 2021 hófu tveir nýjir starfsmenn störf í teyminu og er því teymið orðið 2 ára.

Lesa meira

Stafrænt pósthólf fyrir sveitarfélögin

Í lögum um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda nr. 105/2021 kemur fram að öllum opinberum aðilum sé skylt að birta ákveðnar tegundir gagna í stafrænu pósthólfi fyrir 1. janúar 2025.

Lesa meira

Staða spjallmenna verkefnis

Spjallmenni er eitt af þeim stafrænu verkefnum sem sveitarfélögin kusu að fara í samstarf saman árið 2022.

Lesa meira

Mest lesið árið 2022

Ýmislegt nýtt efni bættist við stafrænu vefsíðu sveitarfélaga á árinu 2022.

Lesa meira

Vinnustofa fyrir skrifstofuumhverfi sveitarfélaga

Vinnustofa var haldin miðvikudaginn 12. október sl. fyrir fjármálaráðstefnu sveitarfélaga. Vinnustofan var vegna ákvörðunartöku um kaup á hugbúnaði fyrir skrifstofuumhverfi sveitarfélaga. Þátttakendur vinnustofunnar voru að mestu leyti fjármálastjórar eða ákvörðurnartökuaðilar vegna hugbúnaðarkaupa, alls 22 manns frá um 12 sveitarfélögum.

Lesa meira

Stefnumörkun stafrænnar þróunar á Landsþingi sambandsins

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri 28.-30.september.

Lesa meira

Stefnumótunarvinnustofa samstarfs sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Vinnustofa var haldin föstudaginn 26. ágúst sl. um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu. Þátttakendur vinnustofunnar voru einstaklingar úr faghópi um stafræna umbreytingu og stafrænu ráði sveitarfélaga, alls 17 manns frá 10 sveitarfélögum.

Lesa meira

Vinnustofa fyrir spjallmenni sveitarfélaga

Vinnustofa vegna spjallmennis fyrir sveitarfélögin var haldin þann 22.ágúst í höfuðstöðvum Reykjavíkurborgar. Það var mjög góð mæting, bæði af þjónustufulltrúum og sérfræðingum. Alls mættu 35 manns frá 11 sveitarfélögum.

Lesa meira

Greining á stöðu skrifstofuhugbúnaðar

Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu árið 2022 var að greina núverandi stöðu m.t.t. Microsoft hugbúnaðarleyfa, samninga vegna skjala- og málakerfa sveitarfélaga, stöðu rafrænnar skila á gögnum auk þess hvað megi bæta til framtíðar.

Lesa meira

Sérfræðingur í stafrænni umbreytingu

Í boði er áhugavert starf í stafrænu umbreytingarteymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Stefna um notkun skýjalausna gefin út

Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun. Þetta kemur fram í nýrri öryggis- og þjónustustefnu um hýsingarumhverfi – stefnu um notkun skýjalausna.

Lesa meira

Öryggisflokkun gagna íslenska ríkisins

Í Samráðsgátt Stafræns Íslands sem er opið samráð stjórnvalda við almenning hefur bæst við skjal vegna öryggisflokkun gagna.

Lesa meira