Veita hefur fengið andlitslyftingu

Á síðustu vikum hefur verið unnið að endurbótum á Veitu, bakvinnslukerfi vegna fjárhagsaðstoðar.

Búið er að uppfæra persónuafsláttinn vegna 2024 og gera ýmsar breytingar á viðmóti starfsmanna. Áfram verður unnið að endurbótum og nýrri virkni á næstu vikum. Ætlunin er að gera teningar við mála- og skjalakerfi mögulegar ásamt enn betra viðmóti. Í kjölfarið verða möguleikum á að sækja um heimildagreiðslu bætt við umsóknina. Það eru spennandi tímar framundan í félagsþjónustunni.