Greiningar

Greining á stöðu skrifstofuhugbúnaðar

Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu árið 2022 var að greina núverandi stöðu m.t.t. Microsoft hugbúnaðarleyfa, samninga vegna skjala- og málakerfa sveitarfélaga, stöðu rafrænnar skila á gögnum auk þess hvað megi bæta til framtíðar.

Lesa meira

Greining á stafrænni stöðu sveitarfélaga

Hérna birtist samantekt úr greiningu CoreMotif og Mennsk og vísir að því hvernig sveitarfélög geta nýtt sér niðurstöðurnar og jafnframt hvar vettvangur sé til samstarfs. Vísað er til skýrslna frá CoreMotif og Mennsk varðandi nánari útlistun á rannsóknum. Upplýsingum var safnað saman á tímabilinu desember 2019 til maí 2020.

Lesa meira