Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Áhættugreining upplýsingakerfa - Stafræn sveitarfélög

Áhættugreining upplýsingakerfa

Mikilvægt er fyrir sveitarfélög að fara í gegnum áhættugreiningu fyrir upplýsingakerfi, viðskiptaferla og aðra innviði til að auka gagnavernd og upplýsingaöryggi.

Hér fyrir neðan er að finna eyðublöð sem hægt er að nýta við áhættugreininguna.

Gögn frá KL (í Danmörku)

Til að eyðublöðin nýtist sem best, þá er gott að fara í gegnum leiðbeiningarnar fyrir hvert Excel skjal fyrir sig þegar þau eru fyllt út. Byrja þarf á áhrifamatinu, svo varnarleysismatinu og að lokum er gerð áhættuskrá þar sem afleiðingar (úr áhrifamati) og líkur (úr varnarleysismatinu) eru settar inn og reiknast þá út áhættugildi. Nánari upplýsingar er að finna í leiðbeiningaskjalinu.