Stafrænar lausnir

Kolefnisreiknivél

Kolefnisreiknivélin gerir kleift að reikna út áætlaða kolefnislosun á ári miðað við forsendur á borð við fjölda sauðfjár, mjólkandi kúa, eldsneytisnotkun og landnýtingu.

Lesa meira

Sorphirðudagatal

Í Sorphirðudagatalinu er hægt að fletta upp dagsetningu á næstu sorphirðu eftir götuheiti og húsnúmeri.

Lesa meira