Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Reiknivél leikskólagjalda - Stafræn sveitarfélög

Reiknivél leikskólagjalda

Lýsing

Í Reiknivél leikskólagjalda er hægt að slá inn fjölda barna og fjölda klukkustunda á dag sem börnin eru í leikskólanum. Niðurstöður úr reiknivélinni sýna heildarkostnað og sundurliðun í dvalargjald og fæðisgjald.

Um lausnina

Stýrikerfi: Óháð stýrikerfi
Forritunarmál: HTML, Javascript og CSS
Þróuð af: Hafnarfjörður

Sveitarfélög sem hafa innleitt kerfi

Tengiliður hjá Hafnarfjarðarbæ

Garðar Rafn Eyjólfsson
vefstjóri Hafnarfjarðarbæjar
gardar@hafnarfjordur.is

Hentar Reiknivél fyrir leikskólagjöld þínu sveitarfélagi?

Já, reiknivélin auðveldar forráðamönnum að sjá kostnað á leikskóladvöl.

Kostir lausnarinnar

Auðveldar forráðamönnum að sjá heildarkostnað á leikskóladvöl.

Tæknin á bakvið lausnina

Slegnar eru inn forsendur eins og fjöldi barna og dvalartími á dag. Lausnin er javascript.

Hvað þarf til að setja lausnina upp?

Hægt að setja upp á núverandi netþjón. Engar sérþarfir eru til að keyra reiknivélina.

Tæknilegar leiðbeiningar

Sett er inn í calc.js skránna kostnaður við dvöl. Sett er inn kostnaður við hverja kukkustund, kostnaður með smærri máltíðir eins og morgunmat og síðdegishressingu, kostnaður við hádegismat, kostnaður við dvalartíma lengur enn 8 tímar og svo kostnaður ef dvöl er 9 tímar eða lengur.

Viðkomandi breytur sem þarf að fylla út í

Hour_cost = kostnaður við dagdvöl
food_small = kostnaður við morgunmat eða síðdegishressingu
food_big = kosnaður við hádegismat
hour_cost_big = kostnaður ef barn er lengur enn 8 tímar
hour_cost_mega = kostnaður ef barn er lengur enn 9 tímar

Ef dvalartímar eru settir upp á annan hátt er hægt að breyta þeim í fallinu calculate(), hour er dagvistunartími og er notast við hour_big ef tími fer yfir 8 o.s.frv.

Útlit er í style.css skrá sem fylgir með.

Til að setja reiknivélina upp er mælst með að nota iFrame utan um HTML skrá (index.html) “<iframe>slóði á uppetningu</iframe>”.

Hafa samband

Hafðu samband ef þitt sveitarfélag hefur áhuga að setja upp reiknivél fyrir leikskólagjöld og vantar nánari upplýsingar.