Innskráning fyrir alla

16. febrúar 2022 – kl. 11:00

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir frá Stafrænu Íslandi fjallaði um eitt af lykilverkefnum Stafræns Íslands, innskráning fyrir alla. Hvernig tryggjum við að allir landsmenn geti nýtt sér stafrænar lausnir án þess að fórna öryggi ? Hver er staðan á verkefninu og hverjar eru áskoranir við það.

Spjallstofan var haldin þann 16.febrúar kl. 11-11:30.

Ert þú með hugmynd að vefkaffi spjallstofu? Þá getur þú komið þinni hugmynd á framfæri og hún gæti orðið fyrir valinu fyrir næsta vefkaffi.