Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the check-email domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the uncanny-automator domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6121
Skjalamál með Teams og Microsoft Dynamics CRM - Stafræn sveitarfélög

Skjalamál með Teams og Microsoft Dynamics CRM

19.janúar 2023 – kl. 9:00

Starfsmenn sveitarfélaga nota Microsoft Teams sem sitt vinnutæki í auknum mæli og því gæti lausnin SkjalaSaga hentað þeim. SkjalaSaga er innbyggt inn í Teams þar sem skjöl sem eru sett þar inn verða sjálfkrafa skjöluð með lýsigögnum og tilbúin til vörslu.

Eyvindur Ívar Guðmundsson ráðgjafi frá SagaCRM kynnti lausnina SkjalaSaga ásamt því að segja frá tengingu Microsoft Dynamics CRM við Outlook og Teams en þar geta sveitarfélög haldið utan um erindi og verkefni til að auka skipulag, yfirsýn og rekjanleika.

Nokkrar stofnanir nota CRM fyrir erindi sín eins og t.d. Menntasjóður námsmanna, einnig nota Betri samgöngur CRM til að halda utan um verkefni og tengjast við Teams.

Vefkaffið var ekki tekið upp að þessu sinni.