Nýsköpunarmót 2022

Nýsköpunarmót Ríkiskaupa var haldið þann 29.nóvember með markmiðinu að efla vitund um tækifærin sem felast í opinberri nýsköpun og hversu mikilvæg tól opinber innkaup eru til að efla nýsköpun.

Dagskrá:
* Setningarávarp fjármála- og efnahagsráðherra
* Hugmyndafræði og markmið Nýsköpunarmótsins
* Fræðsla um innkaupaleiðir hins opinbera fyrir nýsköpun
* Áskoranir hins opinbera í leit að nýskapandi lausnum