Í vor kvöddu þær Fjóla María og Hrund stafræna teymið og héldu á vit nýrra ævintýra. Í ágúst kom svo Dagný Edda Þórisdóttir til liðs við teymið. Dagný er mörgum sveitarfélögum að góðu kunn en hún kemur frá Advania þar sem hún var deildarstjóri þjónustu og ráðgjafar Skólalausna.