Stafrænt spjall stafræns Íslands – Innskráning fyrir alla

Innskráning fyrir alla er umræðuefni Stafræna spjallsins á vegum stafræns Íslands að þessu sinni. Gestir spjallsins eru þau Adeline Tracz verkefnastjóri nýþróunar frá Landsspítalanum, Eiríkur Nilsson stofnandi og tæknistjóri hjá Aranja og Hrefna Lind Ásgeirsdóttir tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands.