Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

í samstarfi Ríkiskaupa og stafrænna sveitarfélaga þann 15.maí á Hilton

Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup halda sameiginlega vorráðstefnu um opinbera nýsköpun.

Opið fyrir umsóknir á kynningarplássi á Nýsköpunardeginum. Við köllum eftir aðkomu fyrirtækja sem bjóða upp á gervigreindarlausnir sem geta leyst áskoranir opinberra stofnana og sveitarfélaga.

Skráning á viðburð

Dagskrá