Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the ultimate-member domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6114
Nýsköpunardagur hins opinbera 2024 - Stafræn sveitarfélög

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024 var haldinn þann 15. maí með glæsilegri ráðstefnu um gervigreind og stafræna umbreytingu. Dagurinn er samvinnuverkefni Ríkiskaupa, Sambandsins og stafrænna sveitarfélaga.

Erindi voru fjölbreytt en sérfræðingar í gervigreind frá Google, Microsoft og Nvidia töluðu. Mörg áhugaverð erindi frá ríkisstofnunum og sveitarfélögum sýna að nýsköpun og stafræna umbreyting er sannarlega á fleygiferð í opinberri þjónustu.