Nýsköpunardagur hins opinbera 2024

Nýsköpunardagur hins opinbera 2024 var haldinn þann 15. maí með glæsilegri ráðstefnu um gervigreind og stafræna umbreytingu. Dagurinn er samvinnuverkefni Ríkiskaupa, Sambandsins og stafrænna sveitarfélaga.

Erindi voru fjölbreytt en sérfræðingar í gervigreind frá Google, Microsoft og Nvidia töluðu. Mörg áhugaverð erindi frá ríkisstofnunum og sveitarfélögum sýna að nýsköpun og stafræna umbreyting er sannarlega á fleygiferð í opinberri þjónustu.