Ráðstefnur

Stafræn sveitarfélög – samvinna er lykillinn

Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn í Origo höllinni. Þar var áhersla lögð á samstarf, nýstárleg stafræn verkefni hjá sveitarfélögum, ávinning af stafrænum lausnum, tæknilega innviði og samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki.

Lesa meira

Nýsköpunarmót 2022

Nýsköpunarmót Ríkiskaupa var haldið þann 29.nóvember með markmiðinu að efla vitund um tækifærin sem felast í opinberri nýsköpun og hversu mikilvæg tól opinber innkaup eru til að efla nýsköpun.

Lesa meira

Stafræn umbreyting í Hafnarfirði – 1160 dagar

Þann 10.nóvember var haldin ráðstefna í Hafnarfirði um stafræna umbreytingu þeirra frá 2019 til dagsins í dag.

Lesa meira

Mannaflaþörf, stafræn umbreyting og aukin framleiðni

Föstudagsmálstofa fjármálaráðstefnu III. hluti – haldið á Teams föstudaginn 18. nóvember kl. 09:00-10:30.

Lesa meira

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu

Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu var haldið þann 1.júní 2022 á Teams.

Lesa meira

Nýsköpunardagur hins opinbera 2022

Þriðjudaginn 17. maí sl. var fjölmenni á Nýsköpunardegi hins opinbera sem fram fór í Grósku. Þar kom saman áhugafólk um nýsköpun í opinbera geiranum til að fylgjast með fjölbreyttri dagskrá erinda. Þema dagsins í ár var græn nýsköpun þar sem flytjendur sögðu frá metnaðarfullum verkefnum á vegum sveitarfélaga, ráðuneyta, stofnana og opinberra fyrirtækja.

Lesa meira

Málþing á Hönnunarmars

Málþing þar sem þjónustuhönnun (e. civic design) í starfsemi Reykjavíkurborgar var til umfjöllunar sem og hönnunarhugsun, sem er sú aðferðafræði sem Reykjavíkurborg beitir nú markvisst við þjónustuumbreytingu.

Lesa meira

Ráðstefna um stafræna vegferð Reykjavíkur

Rafræna ráðstefnan, Umbreyting á þjón­ustu í þágu borg­arbúa, var send út þann 11.júní 2021.

Lesa meira

(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Streymi er nú aðgengilegt af ráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2021 sem haldin var þann 12. nóvember 2021. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni var stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð.

Lesa meira

Fjárfesting í stafrænni umbreytingu er ekki kostnaður

Föstudaginn 29.október kl. 9:00-10:30 var haldinn þriðji Teams fundurinn vegna fjármálaráðstefnunnar 2021. Umræðuefnið var fjárfesting í stafrænni umbreytingu.

Lesa meira

Hvernig mun stafræn umbreyting auka framleiðni og lækka kostnað?

Sævar Freyr Þráinsson formaður stafræna ráðs sveitarfélaga og bæjarstjóri á Akranesi fjallaði um áhrif stafrænnar umbreytingar á framleiðni og kostnað á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga föstudaginn, 8.okt 2021.

Lesa meira

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin þann 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.

Lesa meira

Breyttir starfshættir sveitarfélaga

Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020.

Lesa meira

Stafræn umbreyting og fjármál

Erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16. október 2020.

Lesa meira

Málstofur fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2020

Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00.

Lesa meira

Samstarf og tækifæri í stafrænni þróun

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunnar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga talaði um samstarf og tækifæri í stafrænni þróun hjá sveitarfélögunum á ráðstefnu Sambandsins 12. maí 2020.

Lesa meira

Nýir starfshættir

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12. maí 2020.

Lesa meira

Hvernig gera Danirnir þetta?

Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12. maí 2020.

Lesa meira