(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2021

Streymi er nú aðgengilegt af ráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2021 sem haldin var þann 12. nóvember 2021. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar að þessu sinni var stafræn umbreyting stjórnsýslunnar, staða og framtíð.

Dagskrá

8:30-9:00 Fundargestir koma – morgunkaffi

9:00-9:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður

9:10-9:35 Stóra myndin í stafrænni umbreytingu
Einar Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur fjármála- og efnahagsráðuneytinu

9:35-10:00 Samstarf sveitarfélaga í stafrænni breytingu
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns þróunarteymis og breytingastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga

10:00-10:30 Kaffi

10:30-10:55 Stafræn vegferð Tryggingastofnunar
Hermann Ólason, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Tryggingastofnunar

10:55-11:20 Staða og stefna Þjóðskjalasafns Íslands í stafrænni umbreytingu í langtímavarðveislu gagna
Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri skjala- og upplýsingasviðs Þjóðskjalasafns Íslands

11:20-12:00 Pallborð

Fundarstjóri er Heiðar Lind Hansson, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands