Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the ultimate-member domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /nas/content/live/stafraensveita/wp-includes/functions.php on line 6114
Ráðstefna um stafræna vegferð Reykjavíkur - Stafræn sveitarfélög

Ráðstefna um stafræna vegferð Reykjavíkur

Rafræna ráðstefnan, Umbreyting á þjón­ustu í þágu borg­arbúa, var send út þann 11.júní 2021.

Birt á vef Reykjavíkurborgar:

Markmið ráðstefnunnar var að fara yfir stefnu og fram­tíð­arsýn borg­ar­innar þegar kemur að þjón­ustu­umbreyt­ingu og staf­rænni vegferð, hvernig og með hvaða hætti áætlað er að raun­gera markmið borg­ar­innar á næstu þremur árum og hvaða skref tekin hafa verið fram að þessu.

Tilgangur ráðstefn­unnar var að fara yfir þær tækni­breyt­ingar sem voru og eru nauð­syn­legar, fram­kvæmdina, aðferð­irnar og ýmiss áþreif­anleg verk­efni. Fram komu starfs­menn borg­ar­innar og loka­ræða er í höndum formanns mann­rétt­inda- nýsköp­unar- og lýðræð­is­ráðs. Kynnir var Bergur Ebbi Bene­diktsson, fram­tíð­ar­fræð­ingur.

Fyrir­lestra ráðstefn­unnar má finna hér fyrir neðan:

Reykjavík sem mann­tæknifyr­ir­tæki

 

Hagnýting gagna hjá Reykja­vík­ur­borg

Umbylting í stærsta upplýs­inga­tæknium­hverfi landsins

Staf­rænir leið­togar, ný hlut­verk innan borg­ar­innar

Staf­ræna fram­leiðslu­línan

Mark­viss verk­efna- og vöru­stýring

Íbúa­leidd hönnun opin­berrar þjón­ustu

Stafræn ásýnd borgar

Skap­andi lögfræði