Ráðstefna um stafræna vegferð Reykjavíkur

Rafræna ráðstefnan, Umbreyting á þjón­ustu í þágu borg­arbúa, var send út þann 11.júní 2021.

Birt á vef Reykjavíkurborgar:

Markmið ráðstefnunnar var að fara yfir stefnu og fram­tíð­arsýn borg­ar­innar þegar kemur að þjón­ustu­umbreyt­ingu og staf­rænni vegferð, hvernig og með hvaða hætti áætlað er að raun­gera markmið borg­ar­innar á næstu þremur árum og hvaða skref tekin hafa verið fram að þessu.

Tilgangur ráðstefn­unnar var að fara yfir þær tækni­breyt­ingar sem voru og eru nauð­syn­legar, fram­kvæmdina, aðferð­irnar og ýmiss áþreif­anleg verk­efni. Fram komu starfs­menn borg­ar­innar og loka­ræða er í höndum formanns mann­rétt­inda- nýsköp­unar- og lýðræð­is­ráðs. Kynnir var Bergur Ebbi Bene­diktsson, fram­tíð­ar­fræð­ingur.

Fyrir­lestra ráðstefn­unnar má finna hér fyrir neðan:

Reykjavík sem mann­tæknifyr­ir­tæki

 

Hagnýting gagna hjá Reykja­vík­ur­borg

Umbylting í stærsta upplýs­inga­tæknium­hverfi landsins

Staf­rænir leið­togar, ný hlut­verk innan borg­ar­innar

Staf­ræna fram­leiðslu­línan

Mark­viss verk­efna- og vöru­stýring

Íbúa­leidd hönnun opin­berrar þjón­ustu

Stafræn ásýnd borgar

Skap­andi lögfræði