Spjallmenni er eitt af þeim stafrænu verkefnum sem sveitarfélögin kusu að fara í samstarf saman og 23 sveitarfélög taka þátt. Nú á dögunum fór út verðfyrirspurn vegna spjallmennisins og von á niðurstöðu úr henni í mars.
Þann 16.mars kl. 11 verður haldið næsta vefkaffi. Þá fá sveitarfélögin kynningu á appinu Síminn Pay sem getur auðveldað að halda utan um rafrænar beiðnir og leist beiðnabókina af hólmi.