Málþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu
Góð þátttaka var á málþingi um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu sem haldið var þann 1.júní síðastliðinn á Teams. Alls skráðu sig 215 manns en nú eru upptökur af erindum orðnar aðgengilegar.
Mikið var af áhugaverðum fyrirlestrum en áherslan var lögð á verkefnin, stöðuna og lagaumhverfið.