Copy

Nýtt stafrænt ráð var stofnað í október og í nóvember bættist við nýr starfsmaður í stafræna umbreytingateymið, Björgvin Sigurðsson. En nánari upplýsingar um nýja meðlimi ráðsins og nýjan starfsmann er að finna hér.

Kynningarfundur um Microsoft leyfin var haldinn þann 30.nóvember þar sem var góð þátttaka en boðað verður á annan fund þann 12.des fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta.

Sent var á sveitarfélögin í nóvember boð um að taka þátt í samstarfi með sameiginlegt spjallmenni, mjög góð viðtaka var en nánar verður greint frá þeirri samvinnu í desember.

Vefkaffi