Samvinna er lykillinn
Þann 6.október mun fara fram ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga.Þema ráðstefnunnar verður samstarf, ávinningur, tæknilegir innviðir og framtíð. Sveitarstjórnarfólk og starfsfólk sveitarfélaga er hvatt til að skrá sig. Eftirfarandi spurningum verður svarað:
Hvernig gerum við meira fyrir minna?
Hvernig spörum við tíma starfsfólks?
Hvernig aukum við svigrúm til faglegrar þjónustu og skappandi hugsunar?
Hvernig leysum við úr læðingi skilvirkni í rekstri, þjónustu og samskiptum?