Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn

Ráðstefnan fer fram þann 6. október kl. 9 – 17 í Origo höllinni.

Þema ráðstefnunnar verður samstarf, ávinningur, tæknilegir innviðir og framtíð.

Eftirfarandi spurningum verður leitast við að svara:

  • Hvernig gerum við meira fyrir minna?
  • Hvernig spörum við tíma starfsfólks?
  • Hvernig aukum við svigrúm til faglegrar þjónustu og skapandi hugsunar?
  • Hvernig leysum við úr læðingi skilvirkni í rekstri, þjónustu og samskiptum?

Takið daginn frá!Dagskrá

Ráðstefnustjóri: Áslaug Hulda Jónsdóttir

Samstarfið

09:00
Opnun ráðstefnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
09:10
Hvert stefna sveitarfélög í stafrænu samstarfi?
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:30
Færeyska leiðin í samstarfi ríkis og sveitarfélaga
Lilly Dam Hanssen, verkefnastjóri Digital Faroe Islands
10:00
Kaffi
10:15
Pallborðsumræða sveitarstjóra - samstarf sveitarfélaga
Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar
Regína Ásvaldsóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar
10:45
Gervigreind til þjónustu reiðubúin
Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Daniel Petersen, sales engineer hjá Cludo
11:05
Nýting tæknilegra innviða Stafræns Íslands
Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
11:25
Stafrænt pósthólf - hvað er það?
Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir, vörustjóri hjá stafrænu Íslandi
11:40
Pallborðsumræða samstarf sveitarfélaga og ríkis
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri stafræns Íslands
Einar Gunnar Thoroddsen, sérfræðingur skrifstofu stjórnunar og umbóta fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Óskar Jörgen Sandholt, sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hádegismatur


Nýstárleg stafræn verkefni

13:00
Nándin í fjarlægðinni – hvernig varðveitum við mannlega þáttinn með velferðartækni
Auður Guðmundsdóttir, velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar
13:15
Workpoint málakerfið hjá Akraneskaupstað
Valdís Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri verkefnastofu Akraneskaupstaðar
13:30
Stafrænn starfsmaður Hafnarfjarðar Stafrænn starfsmaður Hafnarfjarðar Evolv kynnir í samstarfi við Hafnarfjörð hvernig hægt er að hagnýta stafrænt vinnuafl til þess að sjá um þau verkefni sem eru síendurtekin og leyfa starfsfólki að sinna meira virðisaukandi verkefnum. Hafnarfjörður hefur í dag innleitt stafrænan starfsmann, sem fékk heitið Bjarni Sívertssen, og mun vera farið yfir núverandi virkni hans ásamt mögulegum tækifærum.
Eyþór Logi Þorsteinsson, meðstofnandi Evolv
13:45
Betra aðgengi að þekkingu með AI Assistant frá DataLab Framfarir á sviði gagnatækni og gervigreindar hafa fært okkur hugbúnaðarlausnir sem gera okkur kleift að 'yfirheyra' stafræn gögn - hvort sem þau eru á formi texta eða talna.
Fyrirtækið DataLab þróar 'AI Assistant' á grunni GPT-4 frá OpenAI. Lausnin svarar spurningum notenda á grundvelli stafrænna textagagna sem hún hefur áður séð í viðmóti sem svipar til ChatGPT.
Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri DataLab, fjallar nánar um málið og sýnir fyrstu útgáfu slíkrar lausnar sem er í þróun hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Ágúst Heiðar Gunnarsson
Bjarni Bragi Jónsson
Brynjólfur Borgar Jónsson
, DataLab


Ávinningur

14:15
Ávinningur stafrænna lausna í mannauðsmálum
Kristín Sigrún Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar
14:30
Ávinningur rafrænna undirritana
Björt Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptatengsla hjá Taktikal
14:45
Tilbúin... viðbúin... grunnskóli!
Jón Hafsteinn Jóhannsson og Halla María Ólafsdóttir, Reykjavíkurborg
15:00
Ávinningur stafrænna lausna Árborgar
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar

Tæknilegir innviðir

13:00
Hvað þarf til ef nota á skattaupplýsingar í ferlum?
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogs
13:15
Fjölkær upplýsingatækni - áskoranir í kerfisrekstri sveitarfélaga
Tryggvi R. Jónsson, upplýsingatækniráðgjafi hjá Trigger ráðgjöf ehf
13:30
Hvernig styður ríkið við gagnasamskipti til sveitarfélaga?
Vigfús Gíslason, sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti
13:45
Innviðir og samstarf sveitarfélaga
Björgvin Sigurðsson, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samstarf við hugbúnaðarfyrirtæki

14:15
Vala leikskólakerfi
Elva Hrund Þórisdóttir, Advania
14:25
Hvernig getur OneSystems aðstoðað sveitarfélög sem best í nútímalegu tækniumhverfi
Ingimar Arndal, OneSystems
14:35
Framþróun InfoMentor og samvinna við sveitarfélögin
Hrafnhildur Sigurðardóttir og Brynja Baldursdóttir, InfoMentor
14:45
Nav fjárhagskerfið - framþróun og samvinna
Stefán Þór Stefánsson og Brynjar Kristjánsson, Wise
14:55
Moya vefumsjónakerfi framþróun og tækifæri sveitarfélaga
Pétur Rúnar Guðnason, Stefna

Kaffi


Framtíðin

15:30
Pallborð stafrænna leiðtoga - Samantekt ráðstefnu - hvað getum við gert strax?
Áslaug Þ. Guðjónsdóttir Luther, deildarstjóri þjónustu og þróunar hjá Reykjanesbæ
Ásta Þöll Gylfadóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga hjá Reykjavíkurborg
Hrund Erla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í stafrænum lausnum hjá Múlaþingi
Jón Þór Kristjánsson, forstöðumaður þjónustu og þróunar Akureyrar
Sif Sturludóttir, leiðtogi upplýsingastjórnunar hjá Mosfellsbæ
15:45
Framtíð sjálfvirkni innan stofnana samfélagsins Í þessum fyrirlestri mun Stefán Ólafsson lektor við Háskólann í Reykjavík fjalla um sjálfvirknivæðingu, gervigreind og máltækni, og möguleika á nýtingu slíkarar tækni innan stofana samfélagsins, einkum sveitarfélagana. Stefán mun einnig spá í framtíðina í þessum málum, áhrifum þessarar þróunar og atriðum sem vert er að hafa í huga þegar fram í sækir.
Stefán Ólafsson, lektor tölvunarfræðideildar HR
16:05
Lokaorð
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Tengsl og happy hour
Ráðstefnugjald: 5.500 kr. (Veitingar innifaldar)

Lokað hefur verið fyrir skráningu