Stafræn sveitarfélög - Samvinna er lykillinn
Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn. Það var mjög góð mæting og færri komust að en vildu. Erindi ráðstefnunnar sýndu hversu mikið er í gangi hjá sveitarfélögum í stafrænni þróun til að bæta þjónustu og rekstur. Nú eru upptökur af ráðstefnunni aðgengilegar.