Nýsköpunardagur í samstarfi Ríkiskaupa og stafrænna sveitarfélaga

Þann 15.maí munu Ríkiskaup og stafræn sveitarfélög halda saman nýsköpunardag hins opinbera. Áhersla dagskrár fyrir hádegi verður hið opinbera og gervigreind og stafræn sveitarfélög eftir hádegi.

Skráning

Reynslusaga - stafrænn starfsmaður

Stafrænt vinnuafl hefur tekið til starfa hjá Hafnarfjarðarbæ. Það líkir eftir aðgerðum starfsfólks, vinnur með núverandi kerfum bæjarins og losar starfsfólk undan síendurteknum og oftast leiðinlegum verkefnum.

Lesa meira
Facebook iconInstagram iconWebsite iconEmail iconLinkedIn icon
Logo