Stafrænt umbreytingateymi sambandsins óskar þér og þínum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Hlökkum til góðrar samvinnu og árangursríkra verkefna á nýju ári.
Innleiðing stafræns pósthólfs
Upplýsingar verkefnis um stafrænt pósthólf eru komnar á verkefnasíðu stafræna vefs sveitarfélaga. Kynningarfundir eru fyrirhugaðir í janúar með sveitarfélögum.