Nú þegar haustið er hafið, þá eru nokkur sameiginleg stafræn verkefni sveitarfélaga farin af stað, en hægt er að skoða upplýsingar um þau og önnur verkefni hérna.
Tvær vinnustofur voru haldnar í ágúst af stafræna umbreytingateymi sambandsins, annars vegar fyrir sameiginlegt spjallmenni sveitarfélaga og hins vegnar fyrir stefnumótun samstarfs sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu.